Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Ritstjórn skrifar 13. janúar 2018 09:00 Myndir/Valentino Dúnúlpur og snákamunstur er það sem sem ítalska tískuhúsið Valentino býður upp á í svokallaðri millilínu sinni fyrir næsta haust. Millilínur tískuhúsanna, núna kallaðar pre fall þykja gefa ágæta vísbendingu um hvað koma skal í þegar haust-og vetrarlínurnar verða sýndar á tískupöllunum í næsta mánuði. Það er því forvitnilegt að skoða og spá í trendum ársins sem er framundan. Valentino hefur ávallt verið þekkt fyrir kvenleg snið sín, guðdómlega kjóla og gullfalleg efni. Engin undantekning var á því núna þó að dúnúlpurnar, sem voru gerðar í samstarfi við útivistarmerkið Moncler, gefa þessari línu nýjan og hversdagslegri tón. Rauði liturinn heldur áfram, útsaumur og snákamynstur í lit. Við erum hrifnar og verðum illa sviknar ef við sjáum ekki einhvern af þessum kjólum á rauða dreglinum á næstu mánuðum. Mest lesið Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour
Dúnúlpur og snákamunstur er það sem sem ítalska tískuhúsið Valentino býður upp á í svokallaðri millilínu sinni fyrir næsta haust. Millilínur tískuhúsanna, núna kallaðar pre fall þykja gefa ágæta vísbendingu um hvað koma skal í þegar haust-og vetrarlínurnar verða sýndar á tískupöllunum í næsta mánuði. Það er því forvitnilegt að skoða og spá í trendum ársins sem er framundan. Valentino hefur ávallt verið þekkt fyrir kvenleg snið sín, guðdómlega kjóla og gullfalleg efni. Engin undantekning var á því núna þó að dúnúlpurnar, sem voru gerðar í samstarfi við útivistarmerkið Moncler, gefa þessari línu nýjan og hversdagslegri tón. Rauði liturinn heldur áfram, útsaumur og snákamynstur í lit. Við erum hrifnar og verðum illa sviknar ef við sjáum ekki einhvern af þessum kjólum á rauða dreglinum á næstu mánuðum.
Mest lesið Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour