Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour