Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour