Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 09:00 Glamour/Getty Jay Z tók með sér eiginkonu sína Beyoncé og dóttur, Blue Ivy, á Grammys verðlaunin í nótt en hann var tilnefndur í nokkrum flokkum á hátíðinni en fór því miður tómhentur heim. Beyoncé og fjölskylda sleppti rauða dreglinum að þessu sinni en hún rokkaði í salnum með hatt og sólgleraugu, og risavaxna demantseyrnalokka. Hún klæddist sérsaumuðum kjól frá Nicolas Jebran. Blue Ivy er 6 ára gömul og orðin vön því að fylgja foreldrum sínum á verðlaunahátíðir. Hún var meðal annars að spjalla við Aliciu Keys og átti eitt fyndnasta móment kvöldsins þegar hún sussaði á foreldra sína sem henni fannst klappa aðeins of hátt. “Stop embarrassing me” pic.twitter.com/Vm7FMatzHP— agerenesh ashagre (@agerenesh) January 29, 2018 Grammy Mest lesið Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour
Jay Z tók með sér eiginkonu sína Beyoncé og dóttur, Blue Ivy, á Grammys verðlaunin í nótt en hann var tilnefndur í nokkrum flokkum á hátíðinni en fór því miður tómhentur heim. Beyoncé og fjölskylda sleppti rauða dreglinum að þessu sinni en hún rokkaði í salnum með hatt og sólgleraugu, og risavaxna demantseyrnalokka. Hún klæddist sérsaumuðum kjól frá Nicolas Jebran. Blue Ivy er 6 ára gömul og orðin vön því að fylgja foreldrum sínum á verðlaunahátíðir. Hún var meðal annars að spjalla við Aliciu Keys og átti eitt fyndnasta móment kvöldsins þegar hún sussaði á foreldra sína sem henni fannst klappa aðeins of hátt. “Stop embarrassing me” pic.twitter.com/Vm7FMatzHP— agerenesh ashagre (@agerenesh) January 29, 2018
Grammy Mest lesið Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour