Ótrúleg tilþrif í badmintonkeppni Reykjavíkurleikanna │Myndband Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. janúar 2018 18:30 Joshi og Parsons léku til úrslita í einliðaleik karla mynd/íbr Englendingurinn Sam Parsons sigraði einliðaleik karla í badminton á Reykjavíkurleikunum í dag. Honum verður þó líklegast minnst fyrir frábær tilþrif sín í úrslitaviðureigninni, frekar heldur en að hafa staðið uppi sem sigurvegari. Í miðju rallýi ákvað Parsons að snúa sér við, setja spaðann milli fóta sér um leið og hann hoppaði upp í loftið og slá boltann yfir netið í gegnum klofið.Englendingurinn Sam Parsons sýndi hreint ótrúleg tilþrif í miðri fyrstu lotu á móti Indverjanum Bodhit Joshi í úrslitum einliðaleiks karla í badminton á Reykjavíkurleikunum í dag. https://t.co/wnB1M7Jmlupic.twitter.com/ghBXVpLN48 — RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 28, 2018 Þessi frábæru tilþrif tryggðu Parsons þó ekki stig, en hann vann viðureignina við Indverjann Bodhit Joshi þó nokkuð örugglega 2-0. Önnur úrslit frá badmintonkeppni leikanna eru þau að Rohan Kapoor og Kuhoo Garg frá Indlandi unnu keppni í tvenndarleik, landi þeirra Saili Rane vann einliðaleik kvenna. Í tvíliðaleik kvenna sigruðu Julie Macpherson og Eleanor O'Donnell frá Skotlandi og landar þeirra, Alexander Dunn og Adam Hall, unnu tvíliðaleik karla. Aðrar íþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Englendingurinn Sam Parsons sigraði einliðaleik karla í badminton á Reykjavíkurleikunum í dag. Honum verður þó líklegast minnst fyrir frábær tilþrif sín í úrslitaviðureigninni, frekar heldur en að hafa staðið uppi sem sigurvegari. Í miðju rallýi ákvað Parsons að snúa sér við, setja spaðann milli fóta sér um leið og hann hoppaði upp í loftið og slá boltann yfir netið í gegnum klofið.Englendingurinn Sam Parsons sýndi hreint ótrúleg tilþrif í miðri fyrstu lotu á móti Indverjanum Bodhit Joshi í úrslitum einliðaleiks karla í badminton á Reykjavíkurleikunum í dag. https://t.co/wnB1M7Jmlupic.twitter.com/ghBXVpLN48 — RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 28, 2018 Þessi frábæru tilþrif tryggðu Parsons þó ekki stig, en hann vann viðureignina við Indverjann Bodhit Joshi þó nokkuð örugglega 2-0. Önnur úrslit frá badmintonkeppni leikanna eru þau að Rohan Kapoor og Kuhoo Garg frá Indlandi unnu keppni í tvenndarleik, landi þeirra Saili Rane vann einliðaleik kvenna. Í tvíliðaleik kvenna sigruðu Julie Macpherson og Eleanor O'Donnell frá Skotlandi og landar þeirra, Alexander Dunn og Adam Hall, unnu tvíliðaleik karla.
Aðrar íþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira