MeToo á meðal viðfangsefna flokksráðsfundar Vinstri grænna Kjartan Kjartansson skrifar 27. janúar 2018 09:54 Katrín Jakobsdóttir setti MeToo-umræðufund stjórnmálaflokka á dögunum. Einnig verður fjallað um málið á flokksráðsfundi VG í dag. Vísir/Ernir Flokksráð Vinstri grænna fundar í Reykjavík í dag. Ályktanir um MeToo-byltinguna og siðareglur í stjórnmálum eru meðal annars á dagskrá fundarins sem er fyrr á ferðinni í ár en vanalega vegna undirbúnings sveitarstjórnarkosninga. Edward Hujibens, varaformaður VG setur fundinn klukkan tíu, að því er segir í tilkynningu frá flokknum. Hann fer fram á Grand Hóteli í Reykjavík. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður VG, leiðir pallborð ráðherra í upphafi fundar, en allir þrír ráðherrar VG, Svandís Svavarsdóttir, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Katrín Jakobsdóttir, sitja fyrir svörum fundargesta um stjórnmálin. Fundurinn allur er opinn félögum í Vinstri hreyfingunni grænu framboði, en aðeins flokksráðsfulltrúar hafa atkvæðisrétt. Búist er við á annað hundrað manns á fundinn. Vinna flokksráðs er að þessu sinni helguð sveitarstjórnarkosningunum sem framundan eru í vor. Nokkrar ályktanir sem varða sveitarstjórnarstigið liggja fyrir fundinum. MeToo Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Fleiri fréttir Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Sjá meira
Flokksráð Vinstri grænna fundar í Reykjavík í dag. Ályktanir um MeToo-byltinguna og siðareglur í stjórnmálum eru meðal annars á dagskrá fundarins sem er fyrr á ferðinni í ár en vanalega vegna undirbúnings sveitarstjórnarkosninga. Edward Hujibens, varaformaður VG setur fundinn klukkan tíu, að því er segir í tilkynningu frá flokknum. Hann fer fram á Grand Hóteli í Reykjavík. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður VG, leiðir pallborð ráðherra í upphafi fundar, en allir þrír ráðherrar VG, Svandís Svavarsdóttir, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Katrín Jakobsdóttir, sitja fyrir svörum fundargesta um stjórnmálin. Fundurinn allur er opinn félögum í Vinstri hreyfingunni grænu framboði, en aðeins flokksráðsfulltrúar hafa atkvæðisrétt. Búist er við á annað hundrað manns á fundinn. Vinna flokksráðs er að þessu sinni helguð sveitarstjórnarkosningunum sem framundan eru í vor. Nokkrar ályktanir sem varða sveitarstjórnarstigið liggja fyrir fundinum.
MeToo Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Fleiri fréttir Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Sjá meira