Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Það má kannski segja sem svo að um ákveðna endurkomu í sviðsljósið sér að ræða hjá söngkonunni mögnuðu Mary J Blige. Hún gerði sér lítið fyrir og braut blað í sögu Óskarsverðlaunanna í síðustu viku þegar hún varð sú fyrsta til að vera tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinni í ár. Hún er tilnefnd fyrir leik sinn í myndinni Mudbound og sömuleiðis fyrir lagið Mighty River úr myndinni sem hún bæði syngur og samdi. Blige hefur verið viðstödd á flestum verðlaunahátíðum á þessu ári og átt góðan leik í fatavali. Gaman að sjá þetta hæfileikabúnt aftur!Á kvikmyndhátíðinni í Palm Springs.Golden GlobesCritic´s Choice Awards Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour
Það má kannski segja sem svo að um ákveðna endurkomu í sviðsljósið sér að ræða hjá söngkonunni mögnuðu Mary J Blige. Hún gerði sér lítið fyrir og braut blað í sögu Óskarsverðlaunanna í síðustu viku þegar hún varð sú fyrsta til að vera tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinni í ár. Hún er tilnefnd fyrir leik sinn í myndinni Mudbound og sömuleiðis fyrir lagið Mighty River úr myndinni sem hún bæði syngur og samdi. Blige hefur verið viðstödd á flestum verðlaunahátíðum á þessu ári og átt góðan leik í fatavali. Gaman að sjá þetta hæfileikabúnt aftur!Á kvikmyndhátíðinni í Palm Springs.Golden GlobesCritic´s Choice Awards
Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour