Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour