Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour