Yfirhafnir mikilvægastar í París Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum. Mest lesið Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour
Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum.
Mest lesið Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour