Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 08:00 Glamour/Getty Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna. Mest lesið Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Gallaðu þig upp Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour
Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna.
Mest lesið Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Gallaðu þig upp Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour