Árni hættir eftir kosningar Birgir Olgeirsson skrifar 24. janúar 2018 15:23 Árni Sigfússon Vísir/GVA „Nú er annarra að taka keflið og þar eru margir hæfir,“ segir Árni Sigfússon, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, í aðsendri grein í Víkurfréttum þar sem hann segist ætla að stíga af hinum pólitíska vettvangi sveitarstjórnarmála við næstu sveitarstjórnarkosningar. Árni var áður bæjarstjóri í Reykjanesbæ á árunum 2002 til 2014 en hann hefur verið oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn frá árinu 2002. Þar áður var hann borgarfulltrúi í Reykjavík í þrettán ár, frá árinu 1986 til 1999. Hann gegndi embætti borgarstjóra í Reykjavík í nokkra mánuði árið 1994. Í grein sinni fer Árni yfir pólitískan feril sinn í Reykjanesbæ og segir frá mikilli uppbyggingu sem kostaði sitt og talar einnig hvernig mæta þurfti þeirri erfiðu stöðu þegar ellefuhundruð störf hurfu við brotthvarf varnarliðsins og þær þrengingar sem urðu í efnahagshruninu. Vill Árni meina að íbúar Reykjanesbæjar hafi menntað sig út úr hruninu og séu nú átján þúsund talsins en voru ellefu þúsund þegar hann fór í bæjarstjórn árið 2002. „Ég á þá ósk heitasta að í samfélagi okkar byggjum við áfram sterka framtíðarsýn og fylgjum eftir með skýrum verkefnum, mælum árangurinn og endurskoðum eftir þörfum. Ég ítreka þakkir til ykkar fyrir samstarfið á þessum ánægjulega vettvangi,“ segir Árni. Hann lýkur greininni á að segja að hann sé ekki farinn að huga að því hvað taki við næst hjá honum. Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
„Nú er annarra að taka keflið og þar eru margir hæfir,“ segir Árni Sigfússon, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, í aðsendri grein í Víkurfréttum þar sem hann segist ætla að stíga af hinum pólitíska vettvangi sveitarstjórnarmála við næstu sveitarstjórnarkosningar. Árni var áður bæjarstjóri í Reykjanesbæ á árunum 2002 til 2014 en hann hefur verið oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn frá árinu 2002. Þar áður var hann borgarfulltrúi í Reykjavík í þrettán ár, frá árinu 1986 til 1999. Hann gegndi embætti borgarstjóra í Reykjavík í nokkra mánuði árið 1994. Í grein sinni fer Árni yfir pólitískan feril sinn í Reykjanesbæ og segir frá mikilli uppbyggingu sem kostaði sitt og talar einnig hvernig mæta þurfti þeirri erfiðu stöðu þegar ellefuhundruð störf hurfu við brotthvarf varnarliðsins og þær þrengingar sem urðu í efnahagshruninu. Vill Árni meina að íbúar Reykjanesbæjar hafi menntað sig út úr hruninu og séu nú átján þúsund talsins en voru ellefu þúsund þegar hann fór í bæjarstjórn árið 2002. „Ég á þá ósk heitasta að í samfélagi okkar byggjum við áfram sterka framtíðarsýn og fylgjum eftir með skýrum verkefnum, mælum árangurinn og endurskoðum eftir þörfum. Ég ítreka þakkir til ykkar fyrir samstarfið á þessum ánægjulega vettvangi,“ segir Árni. Hann lýkur greininni á að segja að hann sé ekki farinn að huga að því hvað taki við næst hjá honum.
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira