Akoma hefur greinilega eytt töluverðum tíma á Íslandi og náð að skoða landið. Það virðist vera nokkuð ljóst að söngvarinn elskar þetta land eins og hann syngur svo falleg um.
Hér að neðan má hlusta á nýjustu afurð Prof Akoma en ljóst er að Íslandsvinur númer 1 er fundinn.