Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 20:30 Glamour/Skjáskot Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte. Mest lesið Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Besta bjútí grínið Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Litríkar sumarneglur Glamour
Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte.
Mest lesið Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Besta bjútí grínið Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Litríkar sumarneglur Glamour