Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 20:30 Glamour/Skjáskot Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte. Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour
Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte.
Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour