Bein útsending: Sigríður Andersen situr fyrir svörum vegna skipan dómara í Landsrétt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. janúar 2018 08:30 Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, á fundi hjá stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd í september síðastliðnum. vísir/anton brink Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, situr fyrir svörum á opnum fundi stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar sem hefst klukkan 9:15. Fylgjast má með fundinum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Mikill styr hefur staðið um skipan dómara í Landsrétt en Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að dómsmálaráðherra hefði brotið lög við skipanina. Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara við Landsrétt mat 15 einstaklinga hæfasta til að taka sæti í dómnum. Sigríður skipti fjórum þeirra út fyrir fjóra aðra einstaklinga en á meðal þeirra sem hún skipti út voru þeir Ástráður Haraldsson og Jóhannes Rúnar Jóhannesson. Hæstiréttur dæmdi ríkið til þess að greiða þeim 700 þúsund krónur vegna málsins en hinir tveir sem Sigríður skipti út, þeir Jón Höskuldsson og Eiríkur Jónsson, hyggjast einnig stefna ríkinu. Stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis kannar nú verklag og ákvarðanir dómsmálaráðherra við skipan dómara í Landsrétt og er opni fundurinn nú liður í því ferli. Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Birtir öll samskipti við umboðsmann Alþingis Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur þegar svarað umboðsmanni Alþingis sem óskaði eftir upplýsingum um ráðgjafa ráðherrans við skipan dómara við Landsrétt. Hún ætlar sér að birta öll samskipti sín við umboðsmann. 24. janúar 2018 06:00 Óskaði eftir gögnum frá ráðherra vegna skipunar dómara við Landsrétt Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ritaði Sigríði Andersen, dómsmálaráðherra, bréf þann 8. janúar síðastliðinn þar sem hann óskaði eftir gögnum frá henni vegna skipunar dómara við Landsrétt. 23. janúar 2018 21:08 Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22. janúar 2018 10:46 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, situr fyrir svörum á opnum fundi stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar sem hefst klukkan 9:15. Fylgjast má með fundinum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Mikill styr hefur staðið um skipan dómara í Landsrétt en Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að dómsmálaráðherra hefði brotið lög við skipanina. Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara við Landsrétt mat 15 einstaklinga hæfasta til að taka sæti í dómnum. Sigríður skipti fjórum þeirra út fyrir fjóra aðra einstaklinga en á meðal þeirra sem hún skipti út voru þeir Ástráður Haraldsson og Jóhannes Rúnar Jóhannesson. Hæstiréttur dæmdi ríkið til þess að greiða þeim 700 þúsund krónur vegna málsins en hinir tveir sem Sigríður skipti út, þeir Jón Höskuldsson og Eiríkur Jónsson, hyggjast einnig stefna ríkinu. Stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis kannar nú verklag og ákvarðanir dómsmálaráðherra við skipan dómara í Landsrétt og er opni fundurinn nú liður í því ferli.
Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Birtir öll samskipti við umboðsmann Alþingis Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur þegar svarað umboðsmanni Alþingis sem óskaði eftir upplýsingum um ráðgjafa ráðherrans við skipan dómara við Landsrétt. Hún ætlar sér að birta öll samskipti sín við umboðsmann. 24. janúar 2018 06:00 Óskaði eftir gögnum frá ráðherra vegna skipunar dómara við Landsrétt Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ritaði Sigríði Andersen, dómsmálaráðherra, bréf þann 8. janúar síðastliðinn þar sem hann óskaði eftir gögnum frá henni vegna skipunar dómara við Landsrétt. 23. janúar 2018 21:08 Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22. janúar 2018 10:46 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Birtir öll samskipti við umboðsmann Alþingis Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur þegar svarað umboðsmanni Alþingis sem óskaði eftir upplýsingum um ráðgjafa ráðherrans við skipan dómara við Landsrétt. Hún ætlar sér að birta öll samskipti sín við umboðsmann. 24. janúar 2018 06:00
Óskaði eftir gögnum frá ráðherra vegna skipunar dómara við Landsrétt Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ritaði Sigríði Andersen, dómsmálaráðherra, bréf þann 8. janúar síðastliðinn þar sem hann óskaði eftir gögnum frá henni vegna skipunar dómara við Landsrétt. 23. janúar 2018 21:08
Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22. janúar 2018 10:46