Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour