Tom Ford heldur partýinu gangandi Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 10:15 Glamour/Getty Tískuvikan í New York er hafin með miklum látum, og var Tom Ford einn af þeim stóru sem byrjuðu vikuna. Eftirvæntingin var mikil eftir kvenlínunni eftir að hann sýndi karlalínuna fyrir nokkrum dögum. Dýramynstur voru mjög áberandi hjá Tom, og ekki bara í náttúrulegum litum, heldur æpandi rauðum, grænum og ljósfjólubláum. Tom Ford vill greinilega kalla aftur á partýtíma níunda áratugarins ef dæma má frá þessari línu, þar sem mikill augnblýantur og þykk hárbönd klæddu hverja einustu fyrirsætu. Bjartsýni, mikið partý og miklir litir hjá Tom Ford. Við erum til í það! Mest lesið Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour
Tískuvikan í New York er hafin með miklum látum, og var Tom Ford einn af þeim stóru sem byrjuðu vikuna. Eftirvæntingin var mikil eftir kvenlínunni eftir að hann sýndi karlalínuna fyrir nokkrum dögum. Dýramynstur voru mjög áberandi hjá Tom, og ekki bara í náttúrulegum litum, heldur æpandi rauðum, grænum og ljósfjólubláum. Tom Ford vill greinilega kalla aftur á partýtíma níunda áratugarins ef dæma má frá þessari línu, þar sem mikill augnblýantur og þykk hárbönd klæddu hverja einustu fyrirsætu. Bjartsýni, mikið partý og miklir litir hjá Tom Ford. Við erum til í það!
Mest lesið Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour