H&M Studio 2018 kemur með vorið Ritstjórn skrifar 7. febrúar 2018 10:00 Myndir: H&M H&M Studio-línan hefur að geyma margar flíkur sem okkur vantar í fataskápinn núna. Þó að veðrið sé ekki að hjálpa okkur þá erum við farnar að hugsa um vorið, og því fylgir að bæta aðeins við fataskápinn. Línan er stílhrein og afslöppuð, og inniheldur bæði sumarlega kjóla og dragt fyrir skrifstofuna. Litir eins og hvítur, dökkblár, rauður og grænn fá að njóta sín. Japanskur minimalísmi var aðalinnblástur línunnar, sem skilar sér í hreinum línum, síðkjólum í björtum litum og léttum blússum. Línan verður fáanleg í H&M Smáralind þann 1. mars. Við höfum augastað á nokkrum vel völdum flíkum, eins og græna prjónasettinu, dökkbláu dragtinni og eyrnalokkunum. 1. mars, komdu fljótt! Mest lesið Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour
H&M Studio-línan hefur að geyma margar flíkur sem okkur vantar í fataskápinn núna. Þó að veðrið sé ekki að hjálpa okkur þá erum við farnar að hugsa um vorið, og því fylgir að bæta aðeins við fataskápinn. Línan er stílhrein og afslöppuð, og inniheldur bæði sumarlega kjóla og dragt fyrir skrifstofuna. Litir eins og hvítur, dökkblár, rauður og grænn fá að njóta sín. Japanskur minimalísmi var aðalinnblástur línunnar, sem skilar sér í hreinum línum, síðkjólum í björtum litum og léttum blússum. Línan verður fáanleg í H&M Smáralind þann 1. mars. Við höfum augastað á nokkrum vel völdum flíkum, eins og græna prjónasettinu, dökkbláu dragtinni og eyrnalokkunum. 1. mars, komdu fljótt!
Mest lesið Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour