Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2018 14:00 Glamour/Getty Stílistinn Blanca Miro er með litríkan og skemmtilegan stíl, og notar hún aðallega Instagram eða bloggið sitt til að sýna frá hennar daglegu dressum. Það er alltaf gaman að finna sér nýtt fólk til að elta á Instagram, og mælum við með þessari. Blanca er 26 ára gömul og er fædd í Barcelona. Stíllinn hennar er mjög litríkur og blandar hún ótrúlegustu hlutum saman. Hún er tíður gestur á tískuvikunum þar sem dressin hennar fá að njóta sín. Even if you’re freezing... #fwstockholm A post shared by Blanca Miró Scrimieri (@blancamiro) on Jan 23, 2018 at 2:57am PST Mest lesið Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour
Stílistinn Blanca Miro er með litríkan og skemmtilegan stíl, og notar hún aðallega Instagram eða bloggið sitt til að sýna frá hennar daglegu dressum. Það er alltaf gaman að finna sér nýtt fólk til að elta á Instagram, og mælum við með þessari. Blanca er 26 ára gömul og er fædd í Barcelona. Stíllinn hennar er mjög litríkur og blandar hún ótrúlegustu hlutum saman. Hún er tíður gestur á tískuvikunum þar sem dressin hennar fá að njóta sín. Even if you’re freezing... #fwstockholm A post shared by Blanca Miró Scrimieri (@blancamiro) on Jan 23, 2018 at 2:57am PST
Mest lesið Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour