Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Ritstjórn skrifar 5. febrúar 2018 10:00 Glamour/Getty Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake stóð sig vel þegar hann kom fram í hálfleiknum á úrslitaleiknum í NFL í nótt, betur þekkt sem SuperBowl. Margir biður með eftirvæntingu eftir Timberlake sem stóð svo sannarlega undir þeim er hann tók alla sína helstu smelli og dansspor eins og honum einum er lagið. Fatnaðurinn vakti líka athygli og sitt sýnist hverjum. Timberlake klæddist sérsaumuðum jakkafötum frá breska fatahönnuðinum Stellu McCartney sem var innblásin af haust-og vetrarlínu McCartney. Virðast vera í felulitunum og skipti Timberlake á milli þess að vera í jakkafötum, bara á skyrtunni (sem var skreytt með landslagsmynd) og í leðurjakka við. Eitt er víst og það er að hann var með strigaskótrendið á hreinu, enda klæddist hann Air Jordan 3 'JTH' strigaskóm við jakkafötin. Neðst í fréttinni er hægt að skoða atriðið í heild sinni. Mest lesið Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour
Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake stóð sig vel þegar hann kom fram í hálfleiknum á úrslitaleiknum í NFL í nótt, betur þekkt sem SuperBowl. Margir biður með eftirvæntingu eftir Timberlake sem stóð svo sannarlega undir þeim er hann tók alla sína helstu smelli og dansspor eins og honum einum er lagið. Fatnaðurinn vakti líka athygli og sitt sýnist hverjum. Timberlake klæddist sérsaumuðum jakkafötum frá breska fatahönnuðinum Stellu McCartney sem var innblásin af haust-og vetrarlínu McCartney. Virðast vera í felulitunum og skipti Timberlake á milli þess að vera í jakkafötum, bara á skyrtunni (sem var skreytt með landslagsmynd) og í leðurjakka við. Eitt er víst og það er að hann var með strigaskótrendið á hreinu, enda klæddist hann Air Jordan 3 'JTH' strigaskóm við jakkafötin. Neðst í fréttinni er hægt að skoða atriðið í heild sinni.
Mest lesið Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour