Nassar misnotaði 40 stelpur eftir að FBI fékk að vita af ásökunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2018 08:00 Mörg fórnarlamba Larry Nassar voru í bandaríska fimleikasambandinu. Vísir/Getty New York Times birti um helgina ítarlega grein þar sem farið var yfir mál kynferðisbrotamannsins og læknisins Larry Nassar. Það kom ýmislegt í ljós þegar blaðamenn New York Times settu allar upplýsingar sínar um málið á tímalínu. Nassar hefur nú þegar verið dæmdur til 40 til 175 ára fangelsisvistar fyrir samanlagt tíu mál en það er ljóst að þau eru miklu fleiri enda eru fórnarlömb hans vel á þriðja hundrað. Larry Nassar komst ekki aðeins upp með kynferðisbrot sín í áratugi heldur einnig í meira en ár eftir að FBI, bandaríska alríkislögreglan, fékk ásakanir á hendur honum inn á sitt borð. Samkvæmt grein New York Times fékk FBI fyrst að vita af áskökunum í júlí 2015 en það tók starfsmenn alríkislögreglunnar næstum því ár að ræða við tvö af fórnarlömbunum.Breaking News: FBI offices in 3 cities were told that Larry Nassar had molested elite gymnasts. But nearly a year later, gymnastics officials became concerned about the slow pace of the case. During that time, over 2 dozen girls and women were molested. https://t.co/wj6ud1xMDW — The New York Times (@nytimes) February 3, 2018 Larry Nassar hélt áfram að misnota stúlkur á meðan eða allt þar til að Indianapolis Star sagði frá þessari hryllilegu hlið hans í september 2016. Blaðamenn New York Times telja að Nassar hafi misnotað að minnsta kosti fjörtíu stelpur eftir að FBI fékk að vita af ásökunum. Það voru því ekki aðeins starfsfélagar Nassar í ríkisháskólanum í Michigan, yfirmenn hans í bandaríska fimleikalandsliðinu eða starfsfólk læknamiðstöðvar hans sem hjálpuðu honum að níðast í áratugi á saklausum ungum stúlkum. Svo virðist vera að bandaríska alríkislögreglan hafi einnig horft í aðra átt á meðan Nassar hélt áfram iðju sinni eins og ekkert hefði skeð. Hér blandast líka inn í hvernig æðstu menn bandaríska fimleiksambandsins reyndu að fela ásakanirnar. Í greininni segja meðal annars foreldrar fórnarlamba Nassar frá því hvernig þeim var skipað af yfirmanni bandaríska fimleikasambandsins að segja ekki frá neinu. Á samt tíma fullvissuðu menn þar á bæ foreldrana um það að þeir myndu sjá um að málið færi rétta leið og til lögreglunnar. Þau fórnarlömb sem og önnur þurftu hins vegar að bíða í mörg ár eftir að Larry Nassar var stoppaður og á meðan bættist fjöldi fórnarlamba í hópinn. Maggie Nichols, the gymnast initially known as “Athlete A,” was not contacted by the FBI for nearly 11 months after the information she provided sparked the federal inquiry into Larry Nassar https://t.co/yvgcCwGmhApic.twitter.com/2sAObZSZZy — The New York Times (@nytimes) February 3, 2018 Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar MeToo Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sjá meira
New York Times birti um helgina ítarlega grein þar sem farið var yfir mál kynferðisbrotamannsins og læknisins Larry Nassar. Það kom ýmislegt í ljós þegar blaðamenn New York Times settu allar upplýsingar sínar um málið á tímalínu. Nassar hefur nú þegar verið dæmdur til 40 til 175 ára fangelsisvistar fyrir samanlagt tíu mál en það er ljóst að þau eru miklu fleiri enda eru fórnarlömb hans vel á þriðja hundrað. Larry Nassar komst ekki aðeins upp með kynferðisbrot sín í áratugi heldur einnig í meira en ár eftir að FBI, bandaríska alríkislögreglan, fékk ásakanir á hendur honum inn á sitt borð. Samkvæmt grein New York Times fékk FBI fyrst að vita af áskökunum í júlí 2015 en það tók starfsmenn alríkislögreglunnar næstum því ár að ræða við tvö af fórnarlömbunum.Breaking News: FBI offices in 3 cities were told that Larry Nassar had molested elite gymnasts. But nearly a year later, gymnastics officials became concerned about the slow pace of the case. During that time, over 2 dozen girls and women were molested. https://t.co/wj6ud1xMDW — The New York Times (@nytimes) February 3, 2018 Larry Nassar hélt áfram að misnota stúlkur á meðan eða allt þar til að Indianapolis Star sagði frá þessari hryllilegu hlið hans í september 2016. Blaðamenn New York Times telja að Nassar hafi misnotað að minnsta kosti fjörtíu stelpur eftir að FBI fékk að vita af ásökunum. Það voru því ekki aðeins starfsfélagar Nassar í ríkisháskólanum í Michigan, yfirmenn hans í bandaríska fimleikalandsliðinu eða starfsfólk læknamiðstöðvar hans sem hjálpuðu honum að níðast í áratugi á saklausum ungum stúlkum. Svo virðist vera að bandaríska alríkislögreglan hafi einnig horft í aðra átt á meðan Nassar hélt áfram iðju sinni eins og ekkert hefði skeð. Hér blandast líka inn í hvernig æðstu menn bandaríska fimleiksambandsins reyndu að fela ásakanirnar. Í greininni segja meðal annars foreldrar fórnarlamba Nassar frá því hvernig þeim var skipað af yfirmanni bandaríska fimleikasambandsins að segja ekki frá neinu. Á samt tíma fullvissuðu menn þar á bæ foreldrana um það að þeir myndu sjá um að málið færi rétta leið og til lögreglunnar. Þau fórnarlömb sem og önnur þurftu hins vegar að bíða í mörg ár eftir að Larry Nassar var stoppaður og á meðan bættist fjöldi fórnarlamba í hópinn. Maggie Nichols, the gymnast initially known as “Athlete A,” was not contacted by the FBI for nearly 11 months after the information she provided sparked the federal inquiry into Larry Nassar https://t.co/yvgcCwGmhApic.twitter.com/2sAObZSZZy — The New York Times (@nytimes) February 3, 2018
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar MeToo Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sjá meira