Hittu leikarana úr Skam Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 15:00 Hér má sjá leikarann Tarjei Sandvik Moe, einnig þekktur sem Isak í Skam talar hér við Mette Marit, Hákon Noregsprins og Katrínu prinsessu. Glamour/Getty Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja af Cambrigde eru heldur betur í fjölbreyttri dagskrá í opinberri heimsókn sinni til Noregs. Í dag komu þau í heimsókn í Hartvig Nissen gagnfræðiskólann í Osló betur þekktur sem sögusviðið fyrir sjónvarpsþættina vinsælu Skam. Að sjálfsögðu tóku nokkrir í hópi aðalleikara Skam á móti þeim og fengu þau smá kynningu á hvaða áhrif sjónvarpsþættirnir hafa haft á norsk ungmenni. Leikkonan Iman Meskini úr Skam deildi myndum af heimsókninni á Instagram og var greinilega í skýjunum með fundinn við konungsfólkið en þau fengu einnig að vera með í veislu í höllinni í gærkvöldi. S U R R E A L A post shared by Iman Meskini (@imanmeskini) on Feb 2, 2018 at 6:16am PST Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour
Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja af Cambrigde eru heldur betur í fjölbreyttri dagskrá í opinberri heimsókn sinni til Noregs. Í dag komu þau í heimsókn í Hartvig Nissen gagnfræðiskólann í Osló betur þekktur sem sögusviðið fyrir sjónvarpsþættina vinsælu Skam. Að sjálfsögðu tóku nokkrir í hópi aðalleikara Skam á móti þeim og fengu þau smá kynningu á hvaða áhrif sjónvarpsþættirnir hafa haft á norsk ungmenni. Leikkonan Iman Meskini úr Skam deildi myndum af heimsókninni á Instagram og var greinilega í skýjunum með fundinn við konungsfólkið en þau fengu einnig að vera með í veislu í höllinni í gærkvöldi. S U R R E A L A post shared by Iman Meskini (@imanmeskini) on Feb 2, 2018 at 6:16am PST
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour