Sunna var ekki flutt á hátæknisjúkrahús Birgir Olgeirsson og Gissur Sigurðsson skrifa 1. febrúar 2018 13:05 Ekkert varð af því að Sunna Elvíra Þorkelsdóttir, sem liggur hryggbrotin á sjúkrahúsi í Málaga á Spáni, kæmist á hátæknisjúkrahús í morgun, þar sem hún fengi viðeigandi meðferð. Spænsk lögregluyfirvöld hafa ekki enn svarað því af hverju hún er í farbanni. Allt var til reiðu í morgun fyrir flutninginn,þegar bakslagið kom, en hvaða skýringar eru á því? Jón Kristinn Snæhólm, sem er ytra að fylgjast með framvindunni, segir þau hafa fengið þær skýringar að því miður væri spítalinn full setinn. „Og gæti ekki tekið við henni, því miður,“ segir Jón Kristinn. Lá þetta ekki fyrir í gær? „Nei, lá ekki fyrir í gær,“ segir Jón og tekur fram að þau séu búin undir að fara strax. „Það er sjúkrabíll tilbúinn á þessu sjúkrahúsi til að fara með hana,“ segir Jón Kristinn. Hann tekur það skýrt fram að utanríkisráðuneytið sé á fullu að vinna að hagsmunum Sunnu og finna annan spítala sem getur tekið við henni og meðhöndla meiðsl hennar. Lögreglan á Málaga hefur haldið eftir vegabréfi Sunnu á grundvelli rannsóknarhagsmuna en Jón Kristinn segir þau engar skýringar fá frá lögreglunni á þessu farbanni sem hún er í rauninni í. Nýr lögfræðingur er kominn í málið sem er að vinna í því að fá útskýringar á ákvörðun lögreglunnar að halda eftir vegabréfi hennar og segist Jón vonast eftir að svör fáist í dag. Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Sunna flutt á betra sjúkrahús Utanríkisráðuneytið hefur verið Sunnu og fjölskyldu innan handar frá því slysið varð þann 17. janúar. 1. febrúar 2018 06:00 Telur farbann ástæðu þess að Sunna fær ekki vegabréfið Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu sem er nýlentur í Malaga, segist skilja stöðuna þannig að Sunna fái ekki vegabréfið vegna farbanns. 30. janúar 2018 21:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Ekkert varð af því að Sunna Elvíra Þorkelsdóttir, sem liggur hryggbrotin á sjúkrahúsi í Málaga á Spáni, kæmist á hátæknisjúkrahús í morgun, þar sem hún fengi viðeigandi meðferð. Spænsk lögregluyfirvöld hafa ekki enn svarað því af hverju hún er í farbanni. Allt var til reiðu í morgun fyrir flutninginn,þegar bakslagið kom, en hvaða skýringar eru á því? Jón Kristinn Snæhólm, sem er ytra að fylgjast með framvindunni, segir þau hafa fengið þær skýringar að því miður væri spítalinn full setinn. „Og gæti ekki tekið við henni, því miður,“ segir Jón Kristinn. Lá þetta ekki fyrir í gær? „Nei, lá ekki fyrir í gær,“ segir Jón og tekur fram að þau séu búin undir að fara strax. „Það er sjúkrabíll tilbúinn á þessu sjúkrahúsi til að fara með hana,“ segir Jón Kristinn. Hann tekur það skýrt fram að utanríkisráðuneytið sé á fullu að vinna að hagsmunum Sunnu og finna annan spítala sem getur tekið við henni og meðhöndla meiðsl hennar. Lögreglan á Málaga hefur haldið eftir vegabréfi Sunnu á grundvelli rannsóknarhagsmuna en Jón Kristinn segir þau engar skýringar fá frá lögreglunni á þessu farbanni sem hún er í rauninni í. Nýr lögfræðingur er kominn í málið sem er að vinna í því að fá útskýringar á ákvörðun lögreglunnar að halda eftir vegabréfi hennar og segist Jón vonast eftir að svör fáist í dag.
Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Sunna flutt á betra sjúkrahús Utanríkisráðuneytið hefur verið Sunnu og fjölskyldu innan handar frá því slysið varð þann 17. janúar. 1. febrúar 2018 06:00 Telur farbann ástæðu þess að Sunna fær ekki vegabréfið Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu sem er nýlentur í Malaga, segist skilja stöðuna þannig að Sunna fái ekki vegabréfið vegna farbanns. 30. janúar 2018 21:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Sunna flutt á betra sjúkrahús Utanríkisráðuneytið hefur verið Sunnu og fjölskyldu innan handar frá því slysið varð þann 17. janúar. 1. febrúar 2018 06:00
Telur farbann ástæðu þess að Sunna fær ekki vegabréfið Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu sem er nýlentur í Malaga, segist skilja stöðuna þannig að Sunna fái ekki vegabréfið vegna farbanns. 30. janúar 2018 21:00