Akoma er án efa einhver allra mesti Íslandsvinur sögunnar og hefur hann einnig gefið út stuðningslag til íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu.
Liðið tekur þátt í lokakeppni HM í Rússlandi í sumar og gæti lagið Iceland World Cup song komið strákunum okkar langt. Hér að neðan má hlusta og horfa á stuðningslag Íslands fyrir HM í Rússlandi.