Versta martröð skautakonu er geirvartan skaust út úr kjólnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2018 09:30 Papadakis og Guillaume Cizeron í frábærri sýningu sinni í nótt. vísir/epa Það er búið að vera talsvert kjólavesen í listdansinum á skautum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang og geirvarta franskrar skautakonu var í brennidepli í nótt. Netmiðlar hafa logað síðan og ekki orðið annað eins fjölmiðlafár út af geirvörtu síðan geirvarta Janet Jackson lét „óvart“ sjá sig í hálfleikssýningu á Super Bowl fyrir mörgum árum síðan. Hin 22 ára gamla Gabriella Papadakis var vel meðvituð um að kjóllinn hennar hefði bilað og leið eðlilega ekki vel með það. „Ég fann um leið og kjóllinn gaf sig. Þá gat ég lítið annað gert en haldið áfram og beðið um að þetta yrði ekki of mikið vesen,“ sagði Papadakis en kjóllinn klikkaði snemma í sýningunni en það var ekki fyrr en í blálokin sem hennar versta martröð varð að veruleika. „Þetta var mjög truflandi enda mín versta martröð og það á Ólympíuleikunum. Ég sagði við sjálfa mig að ég yrði bara að klára verkefnið með sóma. Það er það sem ég gerði. Við getum verið stolt að hafa skilað frábærri sýningu þrátt fyrir þetta vesen.“ Franska parið lenti í öðru sæti þrátt fyrir allt vesenið en mögulegt er að þau hafi misst stig út af kjólavandræðunum. Kanadíska parið sem vann setti nýtt heimsmet með ótrúlegi skori sem var tveimur stigum hærra en hjá franska parinu. Þetta er í annað sinn í listdansinum þar sem kjóll skautakonu bilar og ljóst að hönnuðir þurfa að skoða sín mál eitthvað. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Sjá meira
Það er búið að vera talsvert kjólavesen í listdansinum á skautum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang og geirvarta franskrar skautakonu var í brennidepli í nótt. Netmiðlar hafa logað síðan og ekki orðið annað eins fjölmiðlafár út af geirvörtu síðan geirvarta Janet Jackson lét „óvart“ sjá sig í hálfleikssýningu á Super Bowl fyrir mörgum árum síðan. Hin 22 ára gamla Gabriella Papadakis var vel meðvituð um að kjóllinn hennar hefði bilað og leið eðlilega ekki vel með það. „Ég fann um leið og kjóllinn gaf sig. Þá gat ég lítið annað gert en haldið áfram og beðið um að þetta yrði ekki of mikið vesen,“ sagði Papadakis en kjóllinn klikkaði snemma í sýningunni en það var ekki fyrr en í blálokin sem hennar versta martröð varð að veruleika. „Þetta var mjög truflandi enda mín versta martröð og það á Ólympíuleikunum. Ég sagði við sjálfa mig að ég yrði bara að klára verkefnið með sóma. Það er það sem ég gerði. Við getum verið stolt að hafa skilað frábærri sýningu þrátt fyrir þetta vesen.“ Franska parið lenti í öðru sæti þrátt fyrir allt vesenið en mögulegt er að þau hafi misst stig út af kjólavandræðunum. Kanadíska parið sem vann setti nýtt heimsmet með ótrúlegi skori sem var tveimur stigum hærra en hjá franska parinu. Þetta er í annað sinn í listdansinum þar sem kjóll skautakonu bilar og ljóst að hönnuðir þurfa að skoða sín mál eitthvað.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Sjá meira