Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour