Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Ritstjórn skrifar 14. febrúar 2018 11:30 Glamour/Getty Raf Simons sýndi sýna þriðju línu fyrir Calvin Klein á tískuvikunni í New York í gær. Sýning fór fram í húsnæði American Stock Exchange þar sem poppkorn þakti gólfið, ljósmyndir eftir Andy Warhol hékk á veggjum og listaverk eftir Sterling Ruby í loftinu. Það var því óneitanlega áhugaverður bragur á sjálfri sviðsmyndinni og línan sjálf sveik engan. Prjónaðar lambhúshettur, dragsíðir kjólar parað saman við þykkar ullarpeysur, víðir frakkar og svo einhverskonar útgáfur af jökkum sem maður sér slökkviliðsmenn ganga í, í þykku slitsterku efni með endurskini á ermum. Við erum hrifnar af þessari línu - sérstaklega af þessum flottu yfirhöfnum. Hvað segið þið? Mest lesið 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour
Raf Simons sýndi sýna þriðju línu fyrir Calvin Klein á tískuvikunni í New York í gær. Sýning fór fram í húsnæði American Stock Exchange þar sem poppkorn þakti gólfið, ljósmyndir eftir Andy Warhol hékk á veggjum og listaverk eftir Sterling Ruby í loftinu. Það var því óneitanlega áhugaverður bragur á sjálfri sviðsmyndinni og línan sjálf sveik engan. Prjónaðar lambhúshettur, dragsíðir kjólar parað saman við þykkar ullarpeysur, víðir frakkar og svo einhverskonar útgáfur af jökkum sem maður sér slökkviliðsmenn ganga í, í þykku slitsterku efni með endurskini á ermum. Við erum hrifnar af þessari línu - sérstaklega af þessum flottu yfirhöfnum. Hvað segið þið?
Mest lesið 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour