Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Passa sig Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Passa sig Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour