Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2018 20:00 Glamour/Getty Hin 49 ára gamla Gillian Anderson situr fyrir nakin í auglýsingu fyrir dýraverndunarsamtökin PETA. PETA hefur lengi barist fyrir því að fólk hætti að klæðast alvöru loðfeldum, og hafa fengið ansi marga fræga í sitt lið. Auglýsingin hefur yfirskriftina ,,Ég myndi frekar vera nakin en að klæðast alvöru loði," eða "I'd Rather Go Naked Than Wear Fur." Myndin verður á risastóru auglýsingaskilti sem prýðir New York borg yfir tískuvikuna. Auglýsingin er hér fyrir neðan. Mest lesið Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour
Hin 49 ára gamla Gillian Anderson situr fyrir nakin í auglýsingu fyrir dýraverndunarsamtökin PETA. PETA hefur lengi barist fyrir því að fólk hætti að klæðast alvöru loðfeldum, og hafa fengið ansi marga fræga í sitt lið. Auglýsingin hefur yfirskriftina ,,Ég myndi frekar vera nakin en að klæðast alvöru loði," eða "I'd Rather Go Naked Than Wear Fur." Myndin verður á risastóru auglýsingaskilti sem prýðir New York borg yfir tískuvikuna. Auglýsingin er hér fyrir neðan.
Mest lesið Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour