Í magabol á Saint Laurent Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 15:00 Glamour/Getty Zoe Kravitz er einn mesti töffari Hollywood þessa stundina, og er mikið fylgst með hverju hún klæðist. Hún er andlit franska tískuhússins Saint Laurent, og var að sjálfsögðu mætt á sýningu þeirra á tískuvikunni nú á dögunum. Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni. Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara! A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Feb 27, 2018 at 2:51pm PST Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour
Zoe Kravitz er einn mesti töffari Hollywood þessa stundina, og er mikið fylgst með hverju hún klæðist. Hún er andlit franska tískuhússins Saint Laurent, og var að sjálfsögðu mætt á sýningu þeirra á tískuvikunni nú á dögunum. Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni. Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara! A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Feb 27, 2018 at 2:51pm PST
Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour