Stuttir kjólar og himinháir skór Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 10:30 Glamour/Getty Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, rétt við Eiffell-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi tískuhússins, var aldeilis samkvæmur sjálfum sér, þar sem stutti kjóllinn, langir leggir og jakkafatajakkar fengu að njóta sín. Kjólarnir eru algjörlega í það stysta, og er verið að hugsa um að hrífa yngri kynslóðina. Flottar flíkur eru inn á milli, eins og jakkar úr velúr og flottir gegnsæir toppar. Há stígvél með þykkum botni og silfursylgju á hliðinni voru mjög áberandi, og má treysta því að þeir verði vinsælir í haust. Skoðaðu sýningu Saint Laurent hér fyrir neðan. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour
Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, rétt við Eiffell-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi tískuhússins, var aldeilis samkvæmur sjálfum sér, þar sem stutti kjóllinn, langir leggir og jakkafatajakkar fengu að njóta sín. Kjólarnir eru algjörlega í það stysta, og er verið að hugsa um að hrífa yngri kynslóðina. Flottar flíkur eru inn á milli, eins og jakkar úr velúr og flottir gegnsæir toppar. Há stígvél með þykkum botni og silfursylgju á hliðinni voru mjög áberandi, og má treysta því að þeir verði vinsælir í haust. Skoðaðu sýningu Saint Laurent hér fyrir neðan.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour