Grét stanslaust í fangelsi í Brasilíu Stefán Árni Pálsson skrifar 26. febrúar 2018 14:00 Saga Birgittu var sögð í þættnum Burðardýr á Stöð 2 í gærkvöldi. „Svo kemur hann inn á hótelherbergi með tvær stórar ferðatöskur og ég horfi á hann og spyr hvað þetta sé,“ segir Birgitta Gyða Estherardóttur Bjarnadóttur í þættinum Burðardýr sem var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Hún hlaut fimm ára fangelsisdóm fyrir fíkniefnasmygl í Brasilíu árið 2015. Birgitta var handtekin í Fortaleza ásamt kærasta sínum Hlyni Kristni Rúnarssyni en parið var handtekið eftir að ábending barst um ætlað smygl þeirra og í kjölfarið fundust í fórum þeirra um fjögur kíló af kókaíni. Efnin voru falin í smokkum og fölskum botnum á þremur ferðatöskum. Fylgst var með því þegar móðir Birgittu ferðist til Brasilíu til að styðja hana í tengslum við upptöku á þættinum sjálfum. Birgitta segist alltaf hafa haldið að hún yrði ekkert tengd smyglinu sjálfu og hafi aðeins átt að koma með út til Brasilíu. Það hafi ekki staðist. „Ég vissi ekkert að þetta yrði svona og vildi alls ekki labba með þessar töskur í gegnum flugvöllinn. Hann [Hlynur Kristinn Rúnarsson] sagði að þetta væri það gert að þetta myndi alltaf komast í gegnum flugvöllinn og alveg skothelt plan.“ Birgitta segir að þau hafi átt flug heim kvöldið 26.desember 2015. Ein taska hafi dottið á gólfið og brotnað. Hættu við „Við þurfum þá að taka öll efnin út úr þeirri tösku og troða í smokka sem voru á hótelinu. Þarna var ég algjörlega farinn að panika, grét og öskraði inni á herberginu. Við ætlum bara að hætta við þetta allt saman og förum upp á flugvöll til að breyta fluginu. Í öllum þessum æsingi gleymum við brotnu töskunni á herberginu og brunum upp á flugvöll,“ segir Birgitta. Parið missti af fluginu og var ekki hægt að breyta ferðaáætlun þeirra. Í kjölfarið fóru þau upp á annað hótel en aðeins liðu um tíu mínútur eftir að þau hefði innritað sig þar inn, þangað til að lögreglan sparkar upp hurðinni og þau voru handtekin með fjögur kíló af kókaíni. „Ég grét bara, svaf og svaf og vissi ekkert hvernig tímanum leið. Ég vissi bara hvaða dagur var þegar ég heyrði í öllum flugeldinum á gamlárskvöld,“ segir Birgitta en hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Birgitta sat inni í eitt ár og 25 daga. Eftir að henni var sleppt þurfti hún að bíða eftir vegabréfi sínu í 11 mánuði og 28 daga. Fíkn Fíkniefnabrot Íslendingar erlendis Burðardýr Tengdar fréttir Tveggja vasaklúta flutningur Kalla Bjarna til ömmu Tónlistarmaðurinn og sjóarinn Karl Bjarni Guðmundsson var til umfjöllunar í þættinum Burðardýr á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. febrúar 2018 10:30 Ætlar að segja sögu sína til að hjálpa öðrum: „Af hverju geri ég mér þetta?“ Ragnar Erling Hermannsson var tekinn með sex kíló af kókaíni í Brasilíu árið 2009. 18. janúar 2018 13:30 Burðardýr njóta ófullnægjandi verndar sem þolendur mansals Breyta þarf mansalsákvæði hegningarlaganna til að tryggja burðardýrum betri lagavernd segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Mál burðardýra oft skoðuð sem mansalsmál. 21. febrúar 2018 08:00 Hringdi í alla ættina með byssu upp við hnakkann Þáttaröðin Burðardýr fjallar um einstaklinga úr íslenskum veruleika sem flækst hafa inn í skuggavef alþjóðlegs eiturlyfjasmygls. 30. janúar 2018 12:45 Smitaðist af HIV í Brasilíu: Fékk að fara til Íslands til að deyja Fyrsti þátturinn af Burðardýrum var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið en þá var fjallað um mál Ragnars Erlings Hermannssonar. 23. janúar 2018 15:45 Segir sögur íslenskra burðardýra: Erfitt að reyna að setja sig í þessi spor Daníel Bjarnason leikstýrir þáttunum Burðardýr sem fjalla um fólk sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls. 8. janúar 2018 10:30 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
„Svo kemur hann inn á hótelherbergi með tvær stórar ferðatöskur og ég horfi á hann og spyr hvað þetta sé,“ segir Birgitta Gyða Estherardóttur Bjarnadóttur í þættinum Burðardýr sem var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Hún hlaut fimm ára fangelsisdóm fyrir fíkniefnasmygl í Brasilíu árið 2015. Birgitta var handtekin í Fortaleza ásamt kærasta sínum Hlyni Kristni Rúnarssyni en parið var handtekið eftir að ábending barst um ætlað smygl þeirra og í kjölfarið fundust í fórum þeirra um fjögur kíló af kókaíni. Efnin voru falin í smokkum og fölskum botnum á þremur ferðatöskum. Fylgst var með því þegar móðir Birgittu ferðist til Brasilíu til að styðja hana í tengslum við upptöku á þættinum sjálfum. Birgitta segist alltaf hafa haldið að hún yrði ekkert tengd smyglinu sjálfu og hafi aðeins átt að koma með út til Brasilíu. Það hafi ekki staðist. „Ég vissi ekkert að þetta yrði svona og vildi alls ekki labba með þessar töskur í gegnum flugvöllinn. Hann [Hlynur Kristinn Rúnarsson] sagði að þetta væri það gert að þetta myndi alltaf komast í gegnum flugvöllinn og alveg skothelt plan.“ Birgitta segir að þau hafi átt flug heim kvöldið 26.desember 2015. Ein taska hafi dottið á gólfið og brotnað. Hættu við „Við þurfum þá að taka öll efnin út úr þeirri tösku og troða í smokka sem voru á hótelinu. Þarna var ég algjörlega farinn að panika, grét og öskraði inni á herberginu. Við ætlum bara að hætta við þetta allt saman og förum upp á flugvöll til að breyta fluginu. Í öllum þessum æsingi gleymum við brotnu töskunni á herberginu og brunum upp á flugvöll,“ segir Birgitta. Parið missti af fluginu og var ekki hægt að breyta ferðaáætlun þeirra. Í kjölfarið fóru þau upp á annað hótel en aðeins liðu um tíu mínútur eftir að þau hefði innritað sig þar inn, þangað til að lögreglan sparkar upp hurðinni og þau voru handtekin með fjögur kíló af kókaíni. „Ég grét bara, svaf og svaf og vissi ekkert hvernig tímanum leið. Ég vissi bara hvaða dagur var þegar ég heyrði í öllum flugeldinum á gamlárskvöld,“ segir Birgitta en hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Birgitta sat inni í eitt ár og 25 daga. Eftir að henni var sleppt þurfti hún að bíða eftir vegabréfi sínu í 11 mánuði og 28 daga.
Fíkn Fíkniefnabrot Íslendingar erlendis Burðardýr Tengdar fréttir Tveggja vasaklúta flutningur Kalla Bjarna til ömmu Tónlistarmaðurinn og sjóarinn Karl Bjarni Guðmundsson var til umfjöllunar í þættinum Burðardýr á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. febrúar 2018 10:30 Ætlar að segja sögu sína til að hjálpa öðrum: „Af hverju geri ég mér þetta?“ Ragnar Erling Hermannsson var tekinn með sex kíló af kókaíni í Brasilíu árið 2009. 18. janúar 2018 13:30 Burðardýr njóta ófullnægjandi verndar sem þolendur mansals Breyta þarf mansalsákvæði hegningarlaganna til að tryggja burðardýrum betri lagavernd segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Mál burðardýra oft skoðuð sem mansalsmál. 21. febrúar 2018 08:00 Hringdi í alla ættina með byssu upp við hnakkann Þáttaröðin Burðardýr fjallar um einstaklinga úr íslenskum veruleika sem flækst hafa inn í skuggavef alþjóðlegs eiturlyfjasmygls. 30. janúar 2018 12:45 Smitaðist af HIV í Brasilíu: Fékk að fara til Íslands til að deyja Fyrsti þátturinn af Burðardýrum var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið en þá var fjallað um mál Ragnars Erlings Hermannssonar. 23. janúar 2018 15:45 Segir sögur íslenskra burðardýra: Erfitt að reyna að setja sig í þessi spor Daníel Bjarnason leikstýrir þáttunum Burðardýr sem fjalla um fólk sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls. 8. janúar 2018 10:30 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Tveggja vasaklúta flutningur Kalla Bjarna til ömmu Tónlistarmaðurinn og sjóarinn Karl Bjarni Guðmundsson var til umfjöllunar í þættinum Burðardýr á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. febrúar 2018 10:30
Ætlar að segja sögu sína til að hjálpa öðrum: „Af hverju geri ég mér þetta?“ Ragnar Erling Hermannsson var tekinn með sex kíló af kókaíni í Brasilíu árið 2009. 18. janúar 2018 13:30
Burðardýr njóta ófullnægjandi verndar sem þolendur mansals Breyta þarf mansalsákvæði hegningarlaganna til að tryggja burðardýrum betri lagavernd segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Mál burðardýra oft skoðuð sem mansalsmál. 21. febrúar 2018 08:00
Hringdi í alla ættina með byssu upp við hnakkann Þáttaröðin Burðardýr fjallar um einstaklinga úr íslenskum veruleika sem flækst hafa inn í skuggavef alþjóðlegs eiturlyfjasmygls. 30. janúar 2018 12:45
Smitaðist af HIV í Brasilíu: Fékk að fara til Íslands til að deyja Fyrsti þátturinn af Burðardýrum var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið en þá var fjallað um mál Ragnars Erlings Hermannssonar. 23. janúar 2018 15:45
Segir sögur íslenskra burðardýra: Erfitt að reyna að setja sig í þessi spor Daníel Bjarnason leikstýrir þáttunum Burðardýr sem fjalla um fólk sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls. 8. janúar 2018 10:30