Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour