Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Bestu tískumóment Söruh Jessicu Parker Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Bestu tískumóment Söruh Jessicu Parker Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour