Nýr yfirmaður kynferðisbrotadeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 9. mars 2018 17:50 Theodór Kristjánsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn. Lögreglan Theodór Kristjánsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, hefur tekið við stjórn kynferðisbrotadeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Árni Þór Sigmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, sem verið hefur yfirmaður deildarinnar, hefur óskað eftir flutningi úr miðlægri rannsóknardeild og í ný verkefni. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu vinnur Theodór að skipulagsbreytingum á deildinni. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir jafnframt að kynferðisbrotadeild heyri nú beint undir Sigríði Björk Guðjónsdóttur lögreglustjóra. Árni Þór Sigmundsson, fráfarandi yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.VÍSIR/EYÞÓRDeildin harðlega gagnrýnd vegna máls barnaverndarstarfsmanns Hann segir skipulagsbreytingarnar ekki á neinn hátt tengjast mistökum sem urðu við rannsókn máls starfsmanns barnaverndar Reykjavíkurborgar, sem hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot. Sigríður Björk sagði í kjölfar umfjöllunar um málið að hún teldi ástæðulaust að málið hefði áhrif á stöðu yfirmanna kynferðisbrotadeildarinnar. Samkvæmt upplýsingum frá Sigríði Björk verður jafnframt breyting á tæknideild og tölvurannsókna- og rafeindadeild sem verða færðar undir stjórn Karls Steinars Valssonar, sem mun stýra miðlægri deild um skipulagða glæpastarfsemi. Hann tekur við af Grími Grímssyni sem tekur við sem tengiliður Europol þann 1. apríl næstkomandi. Vistaskipti Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Theodór Kristjánsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, hefur tekið við stjórn kynferðisbrotadeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Árni Þór Sigmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, sem verið hefur yfirmaður deildarinnar, hefur óskað eftir flutningi úr miðlægri rannsóknardeild og í ný verkefni. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu vinnur Theodór að skipulagsbreytingum á deildinni. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir jafnframt að kynferðisbrotadeild heyri nú beint undir Sigríði Björk Guðjónsdóttur lögreglustjóra. Árni Þór Sigmundsson, fráfarandi yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.VÍSIR/EYÞÓRDeildin harðlega gagnrýnd vegna máls barnaverndarstarfsmanns Hann segir skipulagsbreytingarnar ekki á neinn hátt tengjast mistökum sem urðu við rannsókn máls starfsmanns barnaverndar Reykjavíkurborgar, sem hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot. Sigríður Björk sagði í kjölfar umfjöllunar um málið að hún teldi ástæðulaust að málið hefði áhrif á stöðu yfirmanna kynferðisbrotadeildarinnar. Samkvæmt upplýsingum frá Sigríði Björk verður jafnframt breyting á tæknideild og tölvurannsókna- og rafeindadeild sem verða færðar undir stjórn Karls Steinars Valssonar, sem mun stýra miðlægri deild um skipulagða glæpastarfsemi. Hann tekur við af Grími Grímssyni sem tekur við sem tengiliður Europol þann 1. apríl næstkomandi.
Vistaskipti Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira