Upp með sólgleraugun Ritstjórn skrifar 10. mars 2018 08:00 Glamour/Getty Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér. Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour
Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér.
Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour