Upp með sólgleraugun Ritstjórn skrifar 10. mars 2018 08:00 Glamour/Getty Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér. Mest lesið Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour
Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér.
Mest lesið Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour