Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour