Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour