Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Óður til feminismans Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Demna Gvasalia nýr listrænn stjórnandi Balenciaga Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Óður til feminismans Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Demna Gvasalia nýr listrænn stjórnandi Balenciaga Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour