Frá París til Reykjavíkur Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 11:00 Okkur vantar oft svolítinn innblástur fyrir fataskápinn þegar að ný árstíð tekur við. Þó að hitinn sé ekki enn nálægur, þá getum við samt klætt okkur í vorlitina. Gallaefni er alltaf klassískt, og gaman að sjá hvernig hin franska Caroline De Maigret klæddi sig á tískuvikunni í París. Fáum hugmyndir! Gallabuxurnar og gallajakkinn eru frá BLANCHE og fæst í Húrra Reykjavík. BLANCHE er nýtt merki hér á landi og okkur líst vel á. Silfurleðurjakkinn er frá Golden Goose Deluxe Brand og fæst á Net-a-Porter. Hvíti stuttermabolurinn er úr Zöru, en það verða allir að eiga hvítan stuttermabol. Skórnir eru frá Vic Matie og fást í 38 Þrep, og ljósbrúni liturinn fer vel við gallabuxur. Glamour/Getty Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour
Okkur vantar oft svolítinn innblástur fyrir fataskápinn þegar að ný árstíð tekur við. Þó að hitinn sé ekki enn nálægur, þá getum við samt klætt okkur í vorlitina. Gallaefni er alltaf klassískt, og gaman að sjá hvernig hin franska Caroline De Maigret klæddi sig á tískuvikunni í París. Fáum hugmyndir! Gallabuxurnar og gallajakkinn eru frá BLANCHE og fæst í Húrra Reykjavík. BLANCHE er nýtt merki hér á landi og okkur líst vel á. Silfurleðurjakkinn er frá Golden Goose Deluxe Brand og fæst á Net-a-Porter. Hvíti stuttermabolurinn er úr Zöru, en það verða allir að eiga hvítan stuttermabol. Skórnir eru frá Vic Matie og fást í 38 Þrep, og ljósbrúni liturinn fer vel við gallabuxur. Glamour/Getty
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour