Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 09:00 Glamour/Getty Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér. Mest lesið Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour
Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér.
Mest lesið Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour