Fjallið bætti heimsmet í sigri á Arnold Classic | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. mars 2018 14:30 Hafþór Júlíus Björnsson fagnaði sigri. vísir/getty Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og hann er kallaður, vann eitt sterkasta aflraunamót heims um helgina þegar að hann bar sigur úr býtum á Arnold Strongman Classic í Columbusríki í Bandaríkjunum. Arnold Classic er boðsmót sem ofurstjarnan Arnold Schwarznegger heldur á hverju ári en Hafþór Júlíus, sem sjö sinnum hefur unnið sterkasti maður Íslands, fékk silfur á sama móti í fyrra. Hafþór vann þrjár greinar af fimm; sekkjakast yfir rá, öxullyftu og réttstöðulyftu en hann setti heimsmet í réttstöðulyftu með því að hífa upp 472 kg. Þessi þrefaldi sterkasti maður Evrópu kastaði svo 43 kg þungum sekk yfir 4,57 metra en fyrir sigurinn á mótinu fékk hann 72.000 dali eða um átta milljónir íslenskra króna. „Þetta er búið að vera langt ferli en mjög skemmtilegt. Fyrir tveimur árum síðan endaði ég í fimmta sæti, ég var svo annar í fyrra og núna náði ég fyrsta sæti. Þetta er ótrúlegt og ég er mjög ánægður með þetta,“ sagði Hafþór Júlíus eftir sigurinn í viðtali við RÚV. Á Facebook-síðu sinni segist Fjallið svo ætla sér stóra hluti á árinu og þetta sé aðeins byrjunin. 472kg/1041lb World Record Deadlift ! • @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrimarinn @andrireyr @kelc33 @vikingtrips @roguefitness @sbdapparel • #yesmen A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2018 at 4:05pm PST #arnoldstrongman2018 This is how Thor Bjornsson won the first event Bag over bar. His result is 95 lbs (43.09 kg) over 15-foot high bar (4.57 meters). Brian Shaw became second with 90 lbs. #bestofstrongman • • #bjornsson #thorbjornsson #arnoldstrongmanclassic #asc #arnold2018 #weightforheight #bagoverbar #highthrowing #themountain #ohio #columbus #rogue #strongman #strongmangram #vikingpower #icelandicpower #themountain #strongpeople A post shared by Best of Strongman (@best_of_strongman) on Mar 2, 2018 at 1:43pm PST Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Vann silfur og bætti Íslandsmetið á mótinu hans Arnolds Schwarzenegger | Myndband Íslenski kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson átti góðan dag í Columbus. 5. mars 2018 09:00 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og hann er kallaður, vann eitt sterkasta aflraunamót heims um helgina þegar að hann bar sigur úr býtum á Arnold Strongman Classic í Columbusríki í Bandaríkjunum. Arnold Classic er boðsmót sem ofurstjarnan Arnold Schwarznegger heldur á hverju ári en Hafþór Júlíus, sem sjö sinnum hefur unnið sterkasti maður Íslands, fékk silfur á sama móti í fyrra. Hafþór vann þrjár greinar af fimm; sekkjakast yfir rá, öxullyftu og réttstöðulyftu en hann setti heimsmet í réttstöðulyftu með því að hífa upp 472 kg. Þessi þrefaldi sterkasti maður Evrópu kastaði svo 43 kg þungum sekk yfir 4,57 metra en fyrir sigurinn á mótinu fékk hann 72.000 dali eða um átta milljónir íslenskra króna. „Þetta er búið að vera langt ferli en mjög skemmtilegt. Fyrir tveimur árum síðan endaði ég í fimmta sæti, ég var svo annar í fyrra og núna náði ég fyrsta sæti. Þetta er ótrúlegt og ég er mjög ánægður með þetta,“ sagði Hafþór Júlíus eftir sigurinn í viðtali við RÚV. Á Facebook-síðu sinni segist Fjallið svo ætla sér stóra hluti á árinu og þetta sé aðeins byrjunin. 472kg/1041lb World Record Deadlift ! • @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrimarinn @andrireyr @kelc33 @vikingtrips @roguefitness @sbdapparel • #yesmen A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2018 at 4:05pm PST #arnoldstrongman2018 This is how Thor Bjornsson won the first event Bag over bar. His result is 95 lbs (43.09 kg) over 15-foot high bar (4.57 meters). Brian Shaw became second with 90 lbs. #bestofstrongman • • #bjornsson #thorbjornsson #arnoldstrongmanclassic #asc #arnold2018 #weightforheight #bagoverbar #highthrowing #themountain #ohio #columbus #rogue #strongman #strongmangram #vikingpower #icelandicpower #themountain #strongpeople A post shared by Best of Strongman (@best_of_strongman) on Mar 2, 2018 at 1:43pm PST
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Vann silfur og bætti Íslandsmetið á mótinu hans Arnolds Schwarzenegger | Myndband Íslenski kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson átti góðan dag í Columbus. 5. mars 2018 09:00 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Vann silfur og bætti Íslandsmetið á mótinu hans Arnolds Schwarzenegger | Myndband Íslenski kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson átti góðan dag í Columbus. 5. mars 2018 09:00