Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour