Eftirminnilegustu dress Óskarsins Ritstjórn skrifar 4. mars 2018 09:30 Lupita Nyong'O árið 2014 Glamour/Getty Óskarinn verður haldin í kvöld og er mikil eftirvænting, enda ein stærsta verðlaunahátíð ársins. Sumir bíða spenntir eftir að sjá hverjir fá verðlaun, en aðrir eftir því hvaða kjólar munu sjást á rauða dreglinum. Hér förum við yfir skemmtileg og eftirminnileg dress frá Óskarnum síðustu ár, eða alveg aftur til ársins 1969, þegar Barbra Streisand mætti í alveg gegnsæjum kjól og vakti mikla athygli. Svanakjóllinn hennar Bjarkar er auðvitað á lista, og svo einnig múndering Cher. Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan, og skoðaðu einnig hvaða kjóla við viljum sjá á rauða dreglinum í kvöld hér. Cher árið 1998.Björk í svanakjólnum fræga, sem vakti mjög mikið umtal, árið 2001.Celine Dion, í hönnun John Galliano.Barbra Streisand árið 1969, en kjóllinn hennar var alveg gegnsær.Cindy Crawford árið 1991, geislaði í þessum rauða síðkjól.Diana Ross.Rooney Mara árið 2016, en þetta er kjóll drauma okkar. Hannaður af Riccardo Tisci frá Givenchy.Sharon Stone, en það vakti athygli þegar hún mætti í hvítri skyrtu og pilsi. Mest lesið Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour
Óskarinn verður haldin í kvöld og er mikil eftirvænting, enda ein stærsta verðlaunahátíð ársins. Sumir bíða spenntir eftir að sjá hverjir fá verðlaun, en aðrir eftir því hvaða kjólar munu sjást á rauða dreglinum. Hér förum við yfir skemmtileg og eftirminnileg dress frá Óskarnum síðustu ár, eða alveg aftur til ársins 1969, þegar Barbra Streisand mætti í alveg gegnsæjum kjól og vakti mikla athygli. Svanakjóllinn hennar Bjarkar er auðvitað á lista, og svo einnig múndering Cher. Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan, og skoðaðu einnig hvaða kjóla við viljum sjá á rauða dreglinum í kvöld hér. Cher árið 1998.Björk í svanakjólnum fræga, sem vakti mjög mikið umtal, árið 2001.Celine Dion, í hönnun John Galliano.Barbra Streisand árið 1969, en kjóllinn hennar var alveg gegnsær.Cindy Crawford árið 1991, geislaði í þessum rauða síðkjól.Diana Ross.Rooney Mara árið 2016, en þetta er kjóll drauma okkar. Hannaður af Riccardo Tisci frá Givenchy.Sharon Stone, en það vakti athygli þegar hún mætti í hvítri skyrtu og pilsi.
Mest lesið Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour