Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 23:30 Glamour/Getty Ítalir hafa lengi verið þekktir fyrir skrautlegan og litríkan fatastíl, þar sem falleg efni og mynstur eru ávallt í fyrirrúmi. Engin undantekning varð á þegar fólk kom saman á tískuvikunni þar í borg, en skrautlegar yfirhafnir fengu svo sannarlega að njóta sín. Við þurfum hreint ekki að vera hrædd við litina þessa stundina því vorið er handan við hornið, þannig að nú skulum við taka Ítalina okkur til fyrirmyndar.Mynstur og litadýrð frá toppi til táar.Gulur litur og hlébarðamynstur. Afhverju ekki?Þessar vinkonur eru flottar og mikið er lagt í yfirhafnirnar.Venjulegur gallajakki fær nýtt yfirbragð með belti og útsaumi.Verum óhrædd við að blanda saman ólíkum mynstrum.Mynstruð yfirhöfn, ljósar gallabuxur og skrautlegir skór. Það má allt!Jakki og taska í stíl.Hvítu buxurnar passa gríðarlega vel við kápuna. Mest lesið Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour
Ítalir hafa lengi verið þekktir fyrir skrautlegan og litríkan fatastíl, þar sem falleg efni og mynstur eru ávallt í fyrirrúmi. Engin undantekning varð á þegar fólk kom saman á tískuvikunni þar í borg, en skrautlegar yfirhafnir fengu svo sannarlega að njóta sín. Við þurfum hreint ekki að vera hrædd við litina þessa stundina því vorið er handan við hornið, þannig að nú skulum við taka Ítalina okkur til fyrirmyndar.Mynstur og litadýrð frá toppi til táar.Gulur litur og hlébarðamynstur. Afhverju ekki?Þessar vinkonur eru flottar og mikið er lagt í yfirhafnirnar.Venjulegur gallajakki fær nýtt yfirbragð með belti og útsaumi.Verum óhrædd við að blanda saman ólíkum mynstrum.Mynstruð yfirhöfn, ljósar gallabuxur og skrautlegir skór. Það má allt!Jakki og taska í stíl.Hvítu buxurnar passa gríðarlega vel við kápuna.
Mest lesið Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour