Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour