Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour