Hvorki hrædd við mynstur né liti Ritstjórn skrifar 19. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Kate Bosworthn er augljóslega mikil áhugamanneskja um tísku, og er mjög skemmtilegt að fylgjast með hennar persónulega stíl. Hún er alls ekki hrædd við að klæðast litum og mynstri, og er algjör töffari. Merki sem hún klæðist mikið er Chloé, Isabel Marant og Saint Laurent, en þau merki eru góð blanda af bóhem/rokk-stílnum sem hún virðist vera hrifin af. Hér fyrir neðan eru bestu dress Kate Bosworth undanfarið. Í brúnni flauelsdragt.Á Critic's Choice Awards. Þessi kjóll klæðir nú ekki marga, en hún er flott í honum og förðunin passar vel við. Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Balmain fyrir börnin Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour
Leikkonan Kate Bosworthn er augljóslega mikil áhugamanneskja um tísku, og er mjög skemmtilegt að fylgjast með hennar persónulega stíl. Hún er alls ekki hrædd við að klæðast litum og mynstri, og er algjör töffari. Merki sem hún klæðist mikið er Chloé, Isabel Marant og Saint Laurent, en þau merki eru góð blanda af bóhem/rokk-stílnum sem hún virðist vera hrifin af. Hér fyrir neðan eru bestu dress Kate Bosworth undanfarið. Í brúnni flauelsdragt.Á Critic's Choice Awards. Þessi kjóll klæðir nú ekki marga, en hún er flott í honum og förðunin passar vel við.
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Balmain fyrir börnin Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour