Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour Biðu í röð eftir Beckham-barnafötum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Bannaðar í Kína Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour Biðu í röð eftir Beckham-barnafötum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Bannaðar í Kína Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour