Benedikt tekur við Satt eða logið: „Auðvelt með að ljúga sig í allar áttir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. mars 2018 10:30 Katla, Benedikt og Auðunn í tökum á þættinum í gær. Vísir „Mér líst mjög vel á þetta, sjálfur hef ég mjög gaman af erlendu fyrirmyndinni og var líka þátttakandi í íslensku seríunni í fyrra. Það hentar mér líka ágætlega að sitja við borð í jakkafötum,“ segir Benedikt Valsson, nýr þáttastjórnandi í þættinum Satt eða logið sem hefur göngu sína á ný á Stöð 2 í byrjun apríl. Benedikt segist vera mjög spenntur fyrir verkefninu. „Ég er mjög peppaður. Að búa til og framleiða sjónvarpsþætti er það skemmtilegasta sem ég geri þannig að þetta veður án efa algjör veisla.“ Logi Bergmann var þáttastjórnandi í fyrstu þáttaröðinni en núna tekur Benni við. „Hann setti standardinn og það væri ekkert gaman að þessu ef ég myndi ekki vilja gera þetta dass betur. Nei nei ég segi nú svona, Logi er einn af mínum æsku ædolum og gerði þetta drulluvel svo þetta verður klárlega krefjandi.“ Satt eða logið verður með sama sniði og á síðasta ári og verða þau Auðunn Blöndal og Katla Margrét Þorgeirsdóttir á sínum stað sem fastir keppendur. „Það er engin breyting fyrir utan að þátturinn er búinn að yngja ansi vel upp með minni innkomu. En það er fullt af nýjum gestum og Katla og Auddi eru á sínum stað. Þau eiga sem fyrr mjög auðvelt með að ljúga sig í allar áttir.“ Satt eða logið Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
„Mér líst mjög vel á þetta, sjálfur hef ég mjög gaman af erlendu fyrirmyndinni og var líka þátttakandi í íslensku seríunni í fyrra. Það hentar mér líka ágætlega að sitja við borð í jakkafötum,“ segir Benedikt Valsson, nýr þáttastjórnandi í þættinum Satt eða logið sem hefur göngu sína á ný á Stöð 2 í byrjun apríl. Benedikt segist vera mjög spenntur fyrir verkefninu. „Ég er mjög peppaður. Að búa til og framleiða sjónvarpsþætti er það skemmtilegasta sem ég geri þannig að þetta veður án efa algjör veisla.“ Logi Bergmann var þáttastjórnandi í fyrstu þáttaröðinni en núna tekur Benni við. „Hann setti standardinn og það væri ekkert gaman að þessu ef ég myndi ekki vilja gera þetta dass betur. Nei nei ég segi nú svona, Logi er einn af mínum æsku ædolum og gerði þetta drulluvel svo þetta verður klárlega krefjandi.“ Satt eða logið verður með sama sniði og á síðasta ári og verða þau Auðunn Blöndal og Katla Margrét Þorgeirsdóttir á sínum stað sem fastir keppendur. „Það er engin breyting fyrir utan að þátturinn er búinn að yngja ansi vel upp með minni innkomu. En það er fullt af nýjum gestum og Katla og Auddi eru á sínum stað. Þau eiga sem fyrr mjög auðvelt með að ljúga sig í allar áttir.“
Satt eða logið Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira