Mikilvægt að bera sig vel í þjóðbúningnum Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifa 11. mars 2018 20:28 Margir nýttu tækifærið og skörtuðu íslenska þjóðbúningnum á Þjóðbúningadeginum, en honum var fagnað í Safnahúsinu í dag. Ung kona sem var á staðnum segir að amma sín hafi lagt sér lífsreglurnar um hvernig eigi að bera sig að í þjóðbúning enda mikilvægt að hafa í huga að bera sig vel þegar klæðst er slíkum búningi. „Ég fékk alveg heljarinnar kennslu,“ sagði Sólveig María Sölvadóttir sem var stödd í Safnahúsinu ásamt ömmu sinni. Sólveig sagði að amma sín hefði meðal annars kennt sér að ganga upp stiga í búningnum, standa upprétt og setjast inn í bíl. Amma Sólveigar Maríu, Sólveig Guðmundsdóttir sagðist hæstánægð með ömmustelpuna sína. „Ég er virkilega ánægð með hana í þessum búning. Aldrei ánægðari með hana en þegar hún er í búningnum.“ Það var Heimilisiðnaðarfélag Íslands í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands og Þjóðdansafélag Reykjavíkur sem boðaði til samkomunnar en haldið hefur verið upp á Þjóðbúningadaginn í mars undanfarin ár.Sólveig Guðmundsdóttir og Sólveig María Sölvadóttir.vísir/egill Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Margir nýttu tækifærið og skörtuðu íslenska þjóðbúningnum á Þjóðbúningadeginum, en honum var fagnað í Safnahúsinu í dag. Ung kona sem var á staðnum segir að amma sín hafi lagt sér lífsreglurnar um hvernig eigi að bera sig að í þjóðbúning enda mikilvægt að hafa í huga að bera sig vel þegar klæðst er slíkum búningi. „Ég fékk alveg heljarinnar kennslu,“ sagði Sólveig María Sölvadóttir sem var stödd í Safnahúsinu ásamt ömmu sinni. Sólveig sagði að amma sín hefði meðal annars kennt sér að ganga upp stiga í búningnum, standa upprétt og setjast inn í bíl. Amma Sólveigar Maríu, Sólveig Guðmundsdóttir sagðist hæstánægð með ömmustelpuna sína. „Ég er virkilega ánægð með hana í þessum búning. Aldrei ánægðari með hana en þegar hún er í búningnum.“ Það var Heimilisiðnaðarfélag Íslands í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands og Þjóðdansafélag Reykjavíkur sem boðaði til samkomunnar en haldið hefur verið upp á Þjóðbúningadaginn í mars undanfarin ár.Sólveig Guðmundsdóttir og Sólveig María Sölvadóttir.vísir/egill
Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira