Valgerður tapaði sínum fyrsta atvinnumannabardaga Dagur Lárusson skrifar 11. mars 2018 14:00 Frá gærkvöldinu. Vísir/Snorri Barón Valgerður Guðsteinsdóttir tapaði sínum fyrsta bardaga á sínum atvinnumannaferli í Osló í gærkvöldi þegar hún mætti hinni norsku Katharinu Thanderz. Bardaginn var mjög jafn og skemmtilegur sóttu þær á hvor aðra á víxl og því var erfitt að sjá hvor var með yfirhöndina. Eftir 8 lotur var það hlutverk dómaranna að ákveða hvor væri sigurvegarinn og að mati dómaranna var það Katharina. Þetta var fyrsta tap Valgerður í fjórum bardögum á hennar ferli. „Ég þarf að gefa mér smá tíma til að meðtaka þetta allt. Þetta var svo stór stund og þetta kom upp með svo stuttum fyrirvara. Ég var með alla mína einbeitingu á því að vera eins tilbúin eins og hægt væri og það er ekki fyrr en núna að ég er að átta mig á því að ég var að berjast á stórum viðburði um stóran titil. Auðvitað er svekkjandi að hafa ekki unnið, en ég veit að ég gerði mitt besta og það voru alveg augnablik þarna inni í hringnum þar sem upplifði skýrt að ég hafði yfirhöndina,“ sagði Valgerður. Katharina fór einnig fögrum orðum um Valgerði. „Ég ber mikla virðingi fyrir Valgerði. Hún tók að sér þennan bardaga með svo stuttum fyrirvara en stóð sig mjög vel, hún er alvöru bardagakona.“ Aðrar íþróttir Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Sjá meira
Valgerður Guðsteinsdóttir tapaði sínum fyrsta bardaga á sínum atvinnumannaferli í Osló í gærkvöldi þegar hún mætti hinni norsku Katharinu Thanderz. Bardaginn var mjög jafn og skemmtilegur sóttu þær á hvor aðra á víxl og því var erfitt að sjá hvor var með yfirhöndina. Eftir 8 lotur var það hlutverk dómaranna að ákveða hvor væri sigurvegarinn og að mati dómaranna var það Katharina. Þetta var fyrsta tap Valgerður í fjórum bardögum á hennar ferli. „Ég þarf að gefa mér smá tíma til að meðtaka þetta allt. Þetta var svo stór stund og þetta kom upp með svo stuttum fyrirvara. Ég var með alla mína einbeitingu á því að vera eins tilbúin eins og hægt væri og það er ekki fyrr en núna að ég er að átta mig á því að ég var að berjast á stórum viðburði um stóran titil. Auðvitað er svekkjandi að hafa ekki unnið, en ég veit að ég gerði mitt besta og það voru alveg augnablik þarna inni í hringnum þar sem upplifði skýrt að ég hafði yfirhöndina,“ sagði Valgerður. Katharina fór einnig fögrum orðum um Valgerði. „Ég ber mikla virðingi fyrir Valgerði. Hún tók að sér þennan bardaga með svo stuttum fyrirvara en stóð sig mjög vel, hún er alvöru bardagakona.“
Aðrar íþróttir Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Sjá meira