Unnsteinn og Ágústa hafa verið par í nokkur ár en þau fóru að rugla saman reytum sínum árið 2014.
Unnsteinn hlaut á dögunum Edduverðlaun sem sjónvarpsmaður ársins en hann hefur stýrt sjónvarpsþættinum Hæpinu á RÚV ásamt Katrínu Ásmundsdóttur frá árinu 2014.
Barnalánið virðist leika við Retro-Stefson bræður en litli bróðir Unnsteins, Logi Pedro, eignaðist son síðasta haust.
Færslu Unnsteins má sjá hér að neðan: