Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour